20.9.2011 | 12:31
Öfugsnúningur
Merkilegt er að allt það lýðræðiselskandi fólk sem hefur brennandi áhuga á að "bæta" stjórnarskrána skuli ætla að líða það að núverandi stjórnarskrá skuli hunsuð. Margir í skipuðu stjórnlagaráði hafa komið fram á ritvöllinn og mælt með eða jafnvel krafist þess að haldin verði bindandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur ráðsins. Las þetta fólk ekki stjórnarskrána sem það vill breyta?
Þetta er öfugsnúningur og bætir ekki virðingu fyrir stjórnarskránni.
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.