4.6.2011 | 09:41
Nýjasta nýtt
Ekkert kemur lengur á óvart þegar núverandi stjórnvöld eru annars vegar. Þetta bananalýðveldi sem Ísland er orðið að á sér engan líkan meðal siðmenntaðra þjóða. Seðlabankinn undir stjórn Más er orðinn að pólitískri áróðursskrifstofu fyrir stjórnvöld þar sem sannleikurinn þvælist ekki fyrir tilganginum. Hvar á vesturlöndum fengi Seðlabankastjóri að sitja áfram eftir svona vinnubrögð?
Jú, á Íslandi undir stjórn ríkistjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur en hvergi annarstaðar.
Skuldir þjóðarbúsins mun hærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.