14.5.2011 | 09:25
Aðdáunarverður árangur
Ríkisstjórnin segist hafa verið vakin og sofin yfir því að bjarga íslenskum fyrirtækjum og heimilum í tvö ár. Árangurinn talar sínu máli. Tímanum hefur verið eitt í að finna deiluefni sem geta yfirgnæft vanmátt ríkisstjórnarinnar við lausn verkefnisins.
![]() |
1500 fyrirtæki stefna í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.5.2011 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.