29.4.2011 | 21:00
Sáttaleið
Jóhanna sagði að lausnin byggði á sáttaleiðinni svokölluðu. Mikið var, þetta er búið að velkjast í stjórnarflokkunum misserum saman og haldið þessum atvinnuvegi og afleiddri þjónustu algjörri óvissu. Betur hefði farið á því að þetta hefði verið ljóst fyrir svo sem 3.mánuðum. Þá hefði taugaspennan í kringum kjarasamningana ekki verið svona mikil. Steingrímur sagði reyndar eitthvað svipað í fyrra um að ekki stæði til að kippa grundvellinum undan sjávarútveginum. En Sf virtist ekki geta hugsað sér að semja um málið. Hún vildi eins og venjulega ráða þessu einhliða. En gott að þetta er þó á réttri leið.
![]() |
Verður sjálfsagt enginn sáttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.