Nýr Borgarstjóri

Í fréttum RÚV var sýnt úr ræðu Hæstvirts Borgastjóra. Hann sagði að vonir fyrrum stjórnenda um erlent lánsfé virtust byggðar á óskhyggju og jafnvel afneitun. Og síðar sagði hann að öll teikn væru á lofti um að stjórnendum hefðu ekki gert sér grein fyrir alvarlegri stöðu fyrirtækisins og það sem verra væri, þeir virtust ekki hafa hugmynd um hvernig ætti að stýra fyrirtækinu út úr vandanum.

 Ja hérna. Er kominn nýr borgarstjóri sem hefur vit á rekstri? Er þetta sami borgarstjóri sem í haust skildi ekki einföldustu atriði í rekstrar og efnahagsreikningi?

 Jú ég get fyrirgefið kjósendum Besta Flokksins því þeir eru orðnir sárafáir sem ekki skammast sín fyrir að hafa kosið þetta yfir sig.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband